about-pasta

Valmöguleikar um glútenlausar vörur frá Svíþjóð

Vörurnar okkar innihalda fjölbreytt úrval af brauði, morgunkorni, pasta, kökum, kexi, snarli og hveitiblöndum af öllum gerðum fyrir matseld og bakstur. Okkur finnst að allir ættu að hafa rétt til að velja úr mörgum mismunandi bragðtegundum, fyrir öll tækifæri.

Frábær gæði

Hjá Semper leggjum við metnað okkar í að viðskiptavinirnir okkar geti reitt sig á okkur, öruggir um að vörunar okkar séu algjörlega lausar við glúten. Við höfum mikla sérþekkingu á næringarfræði og leggjum mikla áherslu á rannsóknir og þróun, með það að markmiði að bæta og auka úrval okkar af glútenlausum vörum.

Mikið frelsi frá glúten

Að njóta bragðmikils matar er einn af ánægjuaukum lífsins. Þú verðskuldar að lifa góðu og glútenlausu lífi og við gerum það ánægjulegra. Lifðu lífinu lifandi – laus við glúten!